Hvar erum við?

Við erum staðsett á neðri hæð í skátamiðstöðinni við Hraunbæ 123. Gengið er inn á skrifstofuna sunnanmegin í húsinu og lagerinn hjá okkur er austanmegin.