Upplýsingar
Skátaland á 14 sölutjöld sem hægt er að leigja. Öll tjöldin eru notuð á þjóðhátíðardaginn 17. júní í miðbæ Reykjavíkur undir sölubása.
Hægt er að tjalda mörgum tjöldum saman til þess að fá stórt samkomutjald.
Stærð
Lengd: 3 metrar
Breidd: 3 metrar
Hæð: 3,4 metrar
Þyngd: 50 kg