Klifurveggurinn er stærsti færanlegi klifurveggur landsins sem knæfir yfir hvaða hátíðarsvæði sem er. Veggurinn er frábær í bæjarhátíðina eða skólaskemmtunina því hann bæði rosalega spennandi og skemmtilegur og einnig annar hann mörgum þátttakendum.
Allur öryggisbúnaður fylgir með; belti, hjálmar, karabínur.
Hámarksfjöldi í tækinu: 4 einstaklingar
Lámarkshæð einstaklings er 1 metri
Klifurveggurinn er aðeins leigður út með akstri og uppsetningu starfsmanns Skátalands og innifalið í verði starfsmaður á staðnum í tvær klukkustundir.